Forvarnir

The control has thrown an exception.

Forvarnir

Forvarnir

Forvarnir

Forvarnir geta komið í veg fyrir eða dregið verulega úr hættunni á slysum á fólki og eignatjóni af völdum elds og vatns. Það skiptir því miklu máli að kynna sér vel hvað hægt er að gera til þess að auka öryggi á heimilinu sem og að heiman.

Gerið því fernt:

  • Kynnið ykkur málin og komið ykkur upp öllum nauðsynlegum útbúnaði.
  • Sýnið aðgát með eld, rafmagn og gas og verið vel undirbúin ef eldsvoði kemur upp.
  • Skipuleggið flóttaleiðir og æfið með allri fjölskyldunni. Kennið börnum neyðarnúmerið.
  • Hugið vel að tryggingamálum og yfirfarið alla öryggisþætti reglulega.

BRYNJA Hússjóður ÖBÍ leggur metnað sinn í að sinna eldvörnum í sínum húsum, bæði í sameign og innan íbúðar. Slökkvitæki eru á göngum fjölbýlishúsa okkar og reykskynjarar í íbúðum.

Ef þennan útbúnað vantar vinsamlegast hafið samband í síma 580-7800 milli kl. 9:00-15:00 eða með tölvupósti á netfangið armann@brynjahus.is

 

EldvarnirHér má nálgast bæklinginn:

Eldvarnir - handbók heimilisins.pdf