Gagnlegar upplýsingar

The control has thrown an exception.

Gagnlegar upplýsingar

Gagnlegar upplýsingar

 

Hér er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar sem stuðla að vellíðan íbúa og góðu ástandi á íbúðinni.

Forðist rakaskemmdir

  • Inniloft verður iðulega rakt vegna matargerðar, þvotta, böðunar og inniveru fólks.  Til þess að komast hjá raka (myglublettum o.s. frv.) getur verið nauðsynlegt að bregðast við til að koma í veg fyrir þetta.  Það er mikilvægt að lofta íbúðina reglulega til að fjarlægja þann raka sem myndast.

Gerið því tvennt:

  1. Takmarkið rakamyndun í eldhúsi og baði
  2. Fjarlægið þann raka sem myndast. Þetta er auðvelt að gera með loftræstingu, opnið glugga nokkrum sinnum á dag t.d. 10-15 min í einu er nóg, eða með viftu og loftventlum o.s. frv.
  • Í nýjum byggingum er oftast byggingaraki, því er nauðsynlegt að loftræsta meira fyrsta árið eftir að flutt er í nýja íbúð.  Ef raki sest á rúður bendir það til ónógrar loftræsingar.
  • Þéttilistar á gluggum og hurðum geta gert íbúðina svo þétta að auka þarf loftræstingu enn meir.
  • Birgið ekki ofna með húsgögnum eða gluggatjöldum


Leiðbeiningar:

 Verjumst vatnstjóni