Greiðsla & innheimta

The control has thrown an exception.

Greiðsla & innheimta

Greiðsla & innheimta

Greiðsla og innheimta á leigu

Leiga er greidd fyrirfram með gjalddaga og eindaga  fyrsta hvers mánaðar.  Fari reikningur fram yfir eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga.

Ef reikningur er ekki greiddur  hefst eftirfarandi innheimtuferli:

  • Ef leiga er ekki greidd á sjöunda degi mánaðar er send ítrekun til greiðanda - Ítrekunargjald kr. 950,-
  • Millinnheimtubréf með lokaaðvörun fyrir lögfræðiinnheimtu á 28. degi - Milliinheimtugjald kr. 5.900,-.      
  • Þegar 35 dagar eru liðnir frá gjalddaga reiknings tekur við uppsagnarferli sem felur í sér riftun leigusamnings. Á þessu stigi er skuld farin í lögfræðiinnheimtu.  

BRYNJA Leigufélag  hvetur leigutaka eindregið til að hafa samband ef stefnir í vanskil til að semja um leiguskuld og komast þannig hjá aukakostnaði. Einnig er hægt að  hafa samband til þess að fá greiðslufrest á eftirstöðvarnar