Um BRYNJU

The control has thrown an exception.

Um BRYNJU

Um BRYNJU

BRYNJA - Hússjóður ÖBÍ

BRYNJA - Hússjóður ÖBÍ, Hátúni 10, er sjálfseignarstofnun, stofnaður 1. nóvember 1965. 

Hlutverk sjóðsins er að eiga og reka íbúðir fyrir öryrkja.
Tilgangi sínum nær sjóðurinn með því að kaupa og byggja leiguíbúðir.

Tekjustofn sjóðsins frá upphafi eru leigutekjur og frá árinu 1987 til viðbótar framlag frá Öryrkjabandalagi Íslands sem úthlutar BRYNJU - Hússjóði ágóðahlut af Íslenskri getspá (Lottó).

BRYNJA - Hússjóður ÖBÍ á nú ríflega 840 íbúðir.
Meirihluti þeirra er á höfuðborgarsvæðinu, en aðrar víðs vegar um landið.

Framtíðarverkefni BRYNJU - Hússjóðs er að halda áfram á sömu braut að kaupa, eiga og reka húsnæði fyrir öryrkja.

 

Þjónusta BRYNJU Leigufélags er eftirfarandi:

 • Umsjón með umsóknum.
 • Úthlutun íbúða.
 • Umsjón með húsaleigusamningum fyrir einstaklinga.
 • Umsjón með framfylgni húsreglna og húsaleigulaga.
 • Almenn þjónusta við leigjendur BRYNJU Leigufélags
 • Tengiliður við vegna húsaleigubóta og alls sem varðar málefni leigjenda.
 • Samskipti við meðeigendur BRYNJU Leigufélags ef upp koma húsreglnabrot.
 • Ber ábyrgð á skráningu og tilkynningum íbúa við leigutakaskipti.
 • Umsjón með afhendingu íbúða.
    Senda tölvupóst til starfsmanns þjónustu : unnur@brynjahus.is

Fasteignaumsjón tekur til eftirfarandi atriða

 • Viðhald fasteigna.
 • Endurgerð fasteigna og lóða.
 • Skoðun og úttektir íbúða.
 • Hreingerningar og þrif.
 • Orkusparnaðarðargerðir.
 • Öryggismál.
 • Eldvarnir
 • Vatnstjón.
 • Öryggismyndavélar.
 • Umhverfismál
 • Yfirferð og uppáskrift reikninga.

    Senda tölvupóst til starfsmanns fasteignaumsjónar: armann@brynjahus.is

    Senda viðhaldsbeiðni

Fjármál

 • Umsjón með símaþjónustu, pósti og daglegri afgreiðslu.
 • Umsjón með tölvumálum.
 • Frágangur skjala vegna íbúðakaupa.
 • Samskipti við sýslumann, viðskiptabanka og HMS.
 • Greiðsla reikninga og önnur fjármálaumsýsla.
 • Virðisaukaskattskil, launabókhald.
 • Annar daglegur rekstur skrifstofu.
 • Útreikningur og innheimtu húsaleigu.
 • Húsaleiga greiðist mánaðarlega fyrirfram 1. hvers mánaðar.

 • Húsaleiga er tengd vísitölu neysluverðs og breytist mánaðarlega

 

Bókhald, reikningshald og innheimta húsaleigu

 • Almenn afgreiðsla
 • Símsvörun.
 • Bókhald.
 • Reikningshald.
  Senda tölvupóst til starfsmanns bókhalds: kolbruns@brynjahus.is