Þjónustukannanir

The control has thrown an exception.

Þjónustukannanir

Þjónustukannanir

Þjónustukannanir

BRYNJA Hússjóður gerir reglulegar þjónustukannanir meðal viðskiptavina sinna, niðurstöður þeirra má nálgast hér fyrir neðan.
 

INNGANGUR

Haustið 2018 sá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um þjónustukönnun fyrir BRYNJU - Hússjóð ÖBÍ. Könnunin var gerð á meðal leigjenda húsnæðis á vegum hússjóðsins. Markmið könnunarinnar var að meta starfsemi BRYNJU - Hússjóðs, koma auga á það sem betur mætti fara og styrkja það sem gott er. Ætlunin er að nýta þessar upplýsingar til að bæta þjónustu hússjóðsins. Árin 2010 og 2014 gerði Félagsvísindastofnun samskonar þjónustukönnun og árið 2006 var áþekk könnun gerð sem beindist að ákveðnu húsnæði á vegum BRYNJU. Hér verður gert grein fyrir niðurstöðum og sýndur samanburður við svör sem fengust í fyrri könnunum, þar sem það á við.

 

Sjá nánar niðurstöður könnunarinnar

Þjónustukönnun 2014

Í september 2014 var samið við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um gerð viðamikillar könnunar á viðhorfum íbúa til BRYNJU Hússjóðs og þeirrar þjónustu sem þeir njóta.

Þetta er í annað sinn sem gerð er könnun sem tekur til allra viðskiptavina sjóðsins, hvar á landi sem þeir búa.

Niðurstaðan var í heildina afar góð.

Þjónustukönnun má sjá í heild sinni hér

Þjónustukönnun 2010

Í júlí 2010 var samið við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um gerð viðamikillar könnunar á viðhorfum íbúa til BRYNJU Hússjóðs og þeirrar þjónustu sem þeir njóta.

Þetta er í fyrsta sinn sem gerð er könnun sem tekur til allra viðskiptavina sjóðsins, hvar á landi sem þeir búa.

Niðurstaðan var í heildina afar góð eins og eftirfarandi svör við helstu spurningum bera með sér: