Sérstakar húsnæðisbætur

The control has thrown an exception.

Sérstakar húsnæðisbætur

Sérstakar húsnæðisbætur

Sveitarstjórn getur tekið ákvörðun um að greiða hærri húsnæðisbætur en sem nemur grunnfjárhæðum húsnæðisbóta. Um er að ræða sérstakan húsnæðisstuðmning sem eru viðbót við grunnfjárhæðir húsnæðisbóta, þ.e. „sérstakur húsnæðisstupðningur". Sveitarstjórn skal setja reglur um slíkan stuðning og kynna íbúum sveitarfélagsins með tryggum hætti.

Sérstakur húsnæðisstuðningur eru ætlaðar leigjendum sem búa við mjög erfiðar félagslegar og fjárhagslegar aðstæður. Stuðningurinn er tengdur leigjandanum sjálfum í formi sérstakra bóta sem taka mið af persónulegum aðstæðum í stað þess að tengjast íbúðinni. Breytingin felur jafnframt í sér að valfrelsi leigjenda eykst og stuðningskerfið verður sýnilegra.

Mikilvægt er að sækja um sérstakan húsnæðisstuðning hjá sveitarfélögum.